Moon Pain Away er tinktúra gegn túrverkjum, magakrömpum eða verkjum í maga (50 ml).
Moon pain away
Según 2 reseñas, la calificación es de 5.0 de 5 estrellas
kr3,300Precio
20 - 40 dropa út í smá vatn, 2-3 x á dag þegar verkir gera vart við sig.
SPÍRÍTUS FORTUS
VATN
TAGETES LUCIDA
FOENICULUM VULGARE
PASSIFLORA CAERULEA
ALOYSIA CITRODORA, SALVIA ROSMARINUS
ACHILLEA MILLEFOLIUM
SCHINUS MOLLE
Reseñas
Droparnir virkuðu bæði hraðar og betur en almenn verkjalyf, eftir ca 30-40 mínútur voru túrverkirnir alveg horfnir. Þetta entist í ca 6 klst og þá tók ég aftur dropa og það var sama sagan. Verkirnir voru alveg horfnir eftir 30-40 mín. Þetta er ekki fyrsta varan sem ég prófa frá La Brújería svo ég bjóst við góðu en þetta fór fram úr mínum væntingum.
Fylgist með ykkur á Instagram og ákvað að kaupa eftir að hafa séð ummæli þar um daginn. Ég fæ mikla tíðaverki. Tók dropa kvöldi áður (1 dropa á kg) en ég myndi fá verki skv dagatali og svo aftur snemma um morguninn. Ég var mjög þreytt eins og vanalega á þessum tíma en alveg verkjalaus. Ótrúlegt.